Þökkum fyrir samveruna á árinu sem er að líða!
Thursday, December 24, 2009
Jólakveðja!
Þökkum fyrir samveruna á árinu sem er að líða!
Saturday, December 19, 2009
Opið um helgina!
Sunday, November 29, 2009
Opið kvöld
Allra sniðugast er auðvitað að vera búin að tryggja sér það sem maður vill alls ekki missa af með því að panta á netinu og sækja og skoða í leiðinni.
SJÁUMST!
Tuesday, November 24, 2009
Og enn blómstar



Nýjar Gardeníur!



Friday, November 20, 2009
Nýtt í netversluninni!
Ótrúlega flott úrval af munsturgöturum frá Martha Stewart var að detta inn hjá Skrapp og gaman.is, stórir gatarar með hjartamunstri, fiðrildamunstri og snjókornamunstri. Einnig fengum við nýjustu línuna frá Basic Grey, Nook and Pantry, sem er með retro eldhús þema og tilvalið í t.d. heimagerðar uppskriftabækur í jólapakkann sem er t.d sniðugt að gera úr litlu chipboard albúmunum sem eru einnig frá Basic Grey. Glue Dots mini límdoppurnar eru komnar aftur og á enn betra verði en áður.
Það er endalaust úrval af nýjum og spennandi vörum hjá Skrapp og gaman.is því hér ráða ríkjum ástríðufullir skrappfílkar með nýjungagirnina á háu stigi.
Thursday, November 19, 2009
Heja Norge!
Þessi pappír er sko koselig (góð í norskunni!!)
Tuesday, November 17, 2009
Allt að gerast!


Friday, November 13, 2009
41 dagar til jóla
Hér eru smá jóla-skrapp sýnishorn frá DT-skutlunum hjá Skrapp og gaman.is


Wednesday, November 4, 2009
Jóla-skrapp



Saturday, October 31, 2009
HELGARTILBOÐ - 31.10-01.11!!
Friday, October 30, 2009
Skæra- og munsturgataradagar


Tuesday, October 27, 2009
Nýtt í netversun

Friday, October 23, 2009
Pink Paislee - Mistletoe & Co
Það sem gerir þessa jólalínu líka svo einstaklega skemmtilega er að hún gengur svo auðveldlega fyrir aðra árstíma, alls ekki dæmigerð jólalína í rauninni, ég sé hana alveg fyrir mér sem brilliant pappír til að gera albúm og kort fyrir herrana sem alltaf virðast verða útundan þegar kemur að skrappinu. Þessar elskur eiga nú allt gott skilið!
Monday, October 19, 2009
Blóm glimmer og Martha Stewart
Einnig fengum við stóra sendingu af Spritz, Shimmerz og Blingz glimmermálningunni sem slegið hefur í gegn svo um munar. Þar á meðal eru t.d. silfur og gull litir sem ætti nú aldeilis að passa flott við allt jólaföndrið sem hagsýnir skrapparar og kortagerðasnillingar eru með í gangi.
Blekpúðar í mörgum litum bættust einnig í sívaxandi úrval minnstu skrappbúðar landsins, algjör nauðsyn fyrir stimplara og aðra föndrara.
Síðast en ekki síst ber að nefna hina ótrúlega vinsælu munsturgatara frá Martha Stewart sem við erum eiginlega að springa úr stolti yfir að vera fyrsta verslunin á Íslandi sem hefur þessar gæðavörur í hillum sínum. Við fengum bæði kantmunsturgatara og laufa- og fiðrildagatara sem mikið hefur verið spurt um. Meðal kantmunsturgataranna eru splunkunýir gatarar með jólamunstrum!!!
Thursday, October 15, 2009
Nýtt skrapp-nammi í netversluninni!




Wednesday, October 7, 2009
Enchanting


Sunday, October 4, 2009
~*~ Opið kvöld! ~`*~
Thursday, October 1, 2009
Core'dinations cardstock




Tuesday, September 29, 2009
Martha er mætt á svæðið!
Friday, September 25, 2009
Rok og rigning = föndurtími!
Sunday, September 20, 2009
Opið kvöld
Plássið er ...ekki stórt í bílskúrnum en þröngt mega sáttir skoða. Það verður logandi kertaljós sem vísar veginn. Hlökkum til að sjá sem flesta.


Saturday, September 19, 2009
Indian Summer
Enn bætist í pappírshirslunar í Skrapp og gaman.is Indian Summer línan frá Basic Grey er komin í allri sinni dýrð. Haustlita symfónía eins og best gerist.
Skellið ykkur að skoða og svo út að taka myndir áður en öll fallegu haustlaufin fjúka á haf út. ;o)
Tuesday, September 15, 2009
Jólin eru að koma!!! ;o)
Skrapp og gaman.is
Fylgist með því í dag detta inn fyrstu jólavörur ársins. Hvað það verður veit nú enginn............................. eða hvað??????????????????


Og ekki vera feimin við að segja hvað ykkur finnst! ;o)
Sunday, September 13, 2009
Pink Paislee - Amber Road
Einnig kom slatti af flottum glimmer chipboard stöfum í mörgum litum og litlum límstöfum frá Pink Paislee - glimmerstafirnir eru algert æði og smitast ekki neitt.


Einnig er von á splunkunýjum jólavörum og fleiru eftir helgi - því það styttist jú í jólin!
Psst. - svo er líka voða gaman að fá smá komment ;o)