Wednesday, November 4, 2009

Jóla-skrapp

Nú nálgast jólin óðfluga og eru því eflaust margir farnir að huga að jólakortunum í ár. Er því ekki við hæfi að skella inn nokkrum hugmyndum af jólakortum úr flottu jólalínunum sem eru til í Skrapp og gaman.is.

No comments:

Post a Comment