Tuesday, September 29, 2009

Martha er mætt á svæðið!

Stórfréttir kæru skrapparar, kortagerðaskutlur og aðrir föndrarar.Loksins eru Martha Stewart vörurnar fáanlegar á Íslandi. Við bjóðum drottningu föndurs og almennra smekklegheita velkomna í Kópavoginn, jæja kannski ekki í eigin persónu en kantmusturgatararnir hennar eru... það og bíða spenntir eftir að lenda í fimum höndum íslenskra skrappara. Kíkið á skrappoggaman.is, fullt af nýjum og spennandi vörum til skrapps og kortagerðar.

No comments:

Post a Comment