Tuesday, November 24, 2009

Nýjar Gardeníur!

Fyrsti skammtur af yndislegum gardeníublómum kominn í vefverslunina. Fleiri tegundir koma inn á morgun, þorði bara ekki að leggja meira á ykkur í einu þetta er svo ofboðslega fallegt.

No comments:

Post a Comment