Thursday, October 1, 2009

Core'dinations cardstock

Skrapp og gaman.is kynnir alveg einstakt cardstock frá Core'dinations - það hefur sömu eiginleika og Bazzill pappírinn og smá leyndarmál að auki! ;) Core'dinations hefur að geyma kjarna sem er í fallegum lit sem tónar vel við hvaða verkefni sem er. Til að ná fram flotta kjarnanum er hægt að rífa, sanda og krumpa pappírinn -og fallegur kjarnaliturinn kemur í ljós. Einnig er þessi pappír alveg snilld með Cuttlebug vélinni - möguleikarnir eru endalusir!


No comments:

Post a Comment