Friday, November 20, 2009

Nýtt í netversluninni!

Í fyrsta skipti á Íslandi stórir munsturgatarar frá MS og einnig Punch Around the Page gatarar

Ótrúlega flott úrval af munsturgöturum frá Martha Stewart var að detta inn hjá Skrapp og gaman.is, stórir gatarar með hjartamunstri, fiðrildamunstri og snjókornamunstri. Einnig fengum við nýjustu línuna frá Basic Grey, Nook and Pantry, sem er með retro eldhús þema og tilvalið í t.d. heimagerðar uppskriftabækur í jólapakkann sem er t.d sniðugt að gera úr litlu chipboard albúmunum sem eru einnig frá Basic Grey. Glue Dots mini límdoppurnar eru komnar aftur og á enn betra verði en áður.

Það er endalaust úrval af nýjum og spennandi vörum hjá Skrapp og gaman.is því hér ráða ríkjum ástríðufullir skrappfílkar með nýjungagirnina á háu stigi.

No comments:

Post a Comment