Tuesday, November 24, 2009

Og enn blómstar

Þá er seinni skammtur af blómunum kominn á síðuna. Yndislega falleg eins og við var að búast, sannkallaður sumarauki í skammdeginu. Þessi blóm eru handunnin sérstaklega fyrir Skrapp og gaman og má svo sannanlega segja að þau séu stoltið okkar. Kíkið á og njótið fegurðarinnar.

No comments:

Post a Comment