Saturday, September 19, 2009

Indian Summer

Enn bætist í pappírshirslunar í Skrapp og gaman.is Indian Summer línan frá Basic Grey er komin í allri sinni dýrð. Haustlita symfónía eins og best gerist.

Skellið ykkur að skoða og svo út að taka myndir áður en öll fallegu haustlaufin fjúka á haf út. ;o)

No comments:

Post a Comment