Friday, October 23, 2009

Pink Paislee - Mistletoe & Co

Mistletoe & Co. nýja Pink Paislee jólalínan er komin í Skrapp og gaman.is. Öðruvísi pappír og aukahlutir í djúpum og seiðandi litum. Svo versnar nú ekki pappírinn ef örlitlu Shimmer, Blingz eða Spritz er bætt í spilið.

Það sem gerir þessa jólalínu líka svo einstaklega skemmtilega er að hún gengur svo auðveldlega fyrir aðra árstíma, alls ekki dæmigerð jólalína í rauninni, ég sé hana alveg fyrir mér sem brilliant pappír til að gera albúm og kort fyrir herrana sem alltaf virðast verða útundan þegar kemur að skrappinu. Þessar elskur eiga nú allt gott skilið!

No comments:

Post a Comment