Wednesday, October 7, 2009

Enchanting

Skrapp og gaman.is segir vetrinum stríð áhendur og býður 25% afslátt af Enchanting sumarlínunni frá PinkPaislee; pappír, brads, límmiðabók og límstafir. Full búð af nýjum og spennandi vörum sem ekki hafa sést áður á landinu kalda. Kíkið á www.skrappoggaman.is

No comments:

Post a Comment