Friday, August 28, 2009

Allt á fullu ...

... við að vinna í búðinni og það er alveg ótrúlega stutt í að netverslunin fari á skrið!!! ;o)

Er því ekki við hæfi að sýna nokkar síður frá DT skutlunum!
Skrapp og gaman.is blóm, BG Junebug pappír, Sassafras brads og Shimmerz glimmermálning.

Skrapp og gaman.is blóm, Pink Paislee Enchanting pappír, Pink Paislee límmiðar og límstafir og Jenni Bowlin bling-tala.

Tuesday, August 25, 2009

Allt á fullu!!!! ;o)

Nú er best að fara að taka lýsið sitt því allt stefnir í opnun innan fárra daga (án þess þó að neitt sé hoggið í stein hvað það varðar)! Þið skuluð allavegana passa að hafa tölvurnar vel tengdar og batteríin hlaðin annars gæti farið illa og góssið gengið ykkur úr greipum þegar netverslunin opnar því það verður allt VITLAUST! Sjáumst (",)

Er ekki við hæfi að setja inn myndir af flottum vörum sem verða í boði þegar verslunin opnar!


Monday, August 24, 2009

Pínu skrapp-nammi í viðbót!

Það er allt á miljón í netbúðinni og það er sko unnið dag og nótt við að koma öllu í stand til að opna fljótlega!
Og auðvitað kemur tilkynning hér og á Facebook um leið og netverslunin opnar! ;o)

Thursday, August 13, 2009

DT skutlurnar! ;o)

Sérlegar skreytingardömur hjá Skrapp og gaman.is eru þær Anna Sigga og Þorbjörg!Vonandi eigið þið eftir að fá einhverjar skemmtilegar hugmyndir frá þessum skutlum. ;o)

Skrapp nammi - 3. kafli!

Glimmer, glimmer, glimmer og meira glimmer í Skrapp og gaman.is!

Monday, August 10, 2009

Skrapp nammi - 2. kafli!

Það er sko allt í blóma hjá Skrapp og gaman.is og hér koma nokkar myndir af blómunum sem eru framleidd sérstaklega fyrir verslunina!!

ATH að þetta er einungis brot af því sem mun verða til í netversuninni! ;o)

Sunday, August 9, 2009

Skrapp-nammi!

Hérna eru nokkrar myndir af flottum vörum sem verða í boði í netversluninni hjá Skrapp og gaman.is þegar hún opnar seinna í águst! ;o)Og fleiri nammi-myndir munu detta inn hérna á blogginu þar til netverslunin opnar! Fylgist með! ;o)

Friday, August 7, 2009

Skrapp & gaman.is bloggar líka! ;o)

Netverslunin Skrapp og gaman.is er ný íslensk netverslun sem verður með allt fyrir scrapbooking og kortagerð. Nýjar og spennandi vörur eru að streyma til landsins og verður því gaman geta boðið upp á margar vörur sem hafa ekki fengist hér á landi áður!

Um leið og verslunin opnar verður það tilkynnt hér og á Facebook.

Fylgist með á blogginu til að sjá sýnishorn af því sem er væntanlegt! ;o)