Wednesday, February 17, 2010

Stenslar og Spritz ~ Anna Sigga

Smá videó þar sem Anna Sigga sýnir hvernig hægt er að nota Tattered Angels stenslana og Shimmerz Spritz.


Tuesday, February 16, 2010

Shimmerz Pearlz og fleira

Ný sending af Spritz glimmerúða, fallegi bleiki liturinn í Shimmerz málningunni sem rýkur alltaf út eins og heitar lummur og svo nýjasta afurðin frá sama framleiðanda: PEARLZ sem er yndislega falleg málning með perlugljáa í fallegum pastel litum hannað í samvinnu við Teresa Collins.

Wednesday, February 10, 2010

Tattered Angels

Vorum að taka upp sendingu af stenslum, stimplum, albúmum og kittum frá Tattered Angels. Vörur sem gefa óteljandi möguleika, bara láta hugmyndaflugið ráða ferðinni

Hérna eru tvær síður þar sem notast er við Tattered Angels stenslana eftir þær Söndru og Önnu Siggu.
Monday, February 1, 2010

Fastur opnunartími

Vegna mikilla fyrirspurna hefur Skrapp og gaman ákveðið að hafa fastan opnunartími á þriðjudagskvöldum kl. 19.30-21.30.
Hlakka til að sjá ykkur