Friday, September 25, 2009

Rok og rigning = föndurtími!

Nú er sko veður til að skrappa og stimpla því ekki viðrar til útivistar á Stór-Kópavogssvæðinu (örugglega fínasta veður fyrir norðan og austan hehehe). Kíkið endilega á stimplana frá Unity Stamps Co. Frábærlega flott stimplasett með 20 gæðastimplum úr rauðu gúmmíi sem er Rollsinn í stimplum. 325 krónur per stimpil er ekki slæmt og einnig fylgir með þessi líka fína mappa þar sem hægt er að geyma allt settið og rúmlega það.

No comments:

Post a Comment