Sunday, September 13, 2009

Pink Paislee - Amber Road

Vorum að taka upp sendingu af flottum pappírum og frábæru skrauti úr Amber Road línunni frá Pink Paislee.
Einnig kom slatti af flottum glimmer chipboard stöfum í mörgum litum og litlum límstöfum frá Pink Paislee - glimmerstafirnir eru algert æði og smitast ekki neitt.


Einnig er von á splunkunýjum jólavörum og fleiru eftir helgi - því það styttist jú í jólin!
Psst. - svo er líka voða gaman að fá smá komment ;o)

No comments:

Post a Comment