Sunday, September 20, 2009

Opið kvöld

Skrapp og gaman býður alla vini og vandamenn velkomna að kíkja á opið kvöld á Þinghólsbraut 38 í Kópavogi mánudagskvöldið 21. september kl. 19.30-21.30. Nóg að skoða og sennilega mesta úrval af nýjum skrapppappír á Íslandi í dag.
Plássið er ...ekki stórt í bílskúrnum en þröngt mega sáttir skoða. Það verður logandi kertaljós sem vísar veginn. Hlökkum til að sjá sem flesta.

No comments:

Post a Comment