Thursday, November 19, 2009

Heja Norge!

Já oft hefur verið tilefni til að gleðjast yfir snilli Norðmanna en aldrei eins og nú! Skrapp og gaman.is-netverslun getur nú stolt boðið til sölu hágæða skrapppappír frá 3ndypapir í Noregi, framleiddur og hannaður af afkomendum víkinga. Þær Gudrun og Lene vita svo sannanlega hvernig á að fanga jólastemmninguna.

Þessi pappír er sko koselig (góð í norskunni!!)

No comments:

Post a Comment