Friday, February 4, 2011

Bætum við opnunartímann!

Bætum við opnunartímann!!! Hér eftir verður opið fyrsta laugardag hvers mánaðar kl. 13-15 ásamt óbreyttum opnunartíma á þriðjudagskvöldum kl. 19.30-21.30. 
Opið á morgun 5. febrúar!!!!!! :D

Friday, January 28, 2011

Laugardagsopnun!

Opið á morgun laugardaginn 29. janúar kl. 13-15 að Þinghólsbraut 38. 
Síðasti dagur útsölunnar. Kíkið við og gerið súpergóð kaup á öllum heitustu og flottustu skrappvörunum í þessu sólkerfi. 
Þú kemur ekki að tómum kofanum hjá okkur frekar en fyrri daginn. Sjáumst :-)

Tuesday, January 25, 2011

TILBOÐ!

Nú er gaman! Í síðustu viku janúarútsölu Skrapp og gaman bjóðum við Graphic45 pappírspakkningar með 35% afslætti!!!!!!

 Kveðjur, Skrapp og gaman.is

Monday, January 24, 2011

Síðustu dagar útsölunnar

Nú líður að lokum janúarútsölu Skrapp og gaman en síðasti dagur útsölunnar er laugardagurinn 29. janúar
Á hverju degi munum við bjóða upp á valda vöru á sérstaklega góðum afslætti svo fylgist vel með! 
Einnig munum við draga út einhvern heppinn viðskiptavin okkar sem verslar hjá okkur í þessari síðustu útsöluviku og senda viðkomandi pakka með einhverju skemmtilegu dóti sem við munum velja af kostgæfni.
Kveðja, Skrapp og gaman.is

Wednesday, January 5, 2011

ÚTSALA

Núna er útsala hjá Skrapp og gaman. 10-50% afsláttur af fjölbreyttum vörum; pappír, cardstock, límmiðum, brads, albúmum og allskonar skreytiefni. Bjóðum upp á frían sendingarkostnað af pöntunum ef verslað er fyrir meira en 5000 krónur á meðan á útsölunni stendur. 

Viljum einnig minna á að síðan okkar endurspeglar raunverulega birgðastöðu sem dregur verulega úr líkunum á vonsviknum kaupendum :-) Gleðjumst og skröppum!

Wednesday, December 1, 2010

Jóladagatal Skrapp og gaman.is á Facebook

Í desember ætlum við að hafa jóladagatal Skrapp og gaman.is og birtum alltaf eitt nýtt kort eða eða eitthvað fallegt og jólalegt handverk úr pappír og öðru fíneríi frá Skrapp og gaman.is á hverjum degi fram til jóla. Vonandi að það veiti ykkur innblástur við jólaföndrið ~ endilega fylgist með á Facebook síðunni okkar á hverjum degi til jóla. :D

1. desember - jólakort efti Þorbjörgu

Bazzill cardstock - rauður / Basic Grey Jovial collection / blúndur, borðar og tölur úr einkasafni.


Monday, November 8, 2010

Sporðderkadagar

Sporðderkadagar hjá Skrapp og gaman.is þessa vikuna. Flottur afsláttur af munsturgöturum, pappírsskerum, hnífum, brads og My Mind's Eye pappír. Þriðjudagsopnun eins og venjulega. Netverslunin sem aldrei sefur er auðvitað alltaf opin :-) Tilboðin gilda t.o.m. 14. nóvember (ef eitthvað verður eftir þá!!!!!)