Sunday, October 4, 2009

~*~ Opið kvöld! ~`*~

Þá er helgin senn á enda og hefur vonandi verið skröppurum og öðrum föndrurum ánægjuleg og gengið vel á pappírsbirgðirnar. Þess vegna ætlar Skrapp og gaman.is að hafa opið kvöld næstkomandi þriðjudag 6. október kl. 19.30-21.30. Anna Sigga mun sýna notkun á Shimmerz og Blingz glimmermálningunni vinsælu. Kíkið endilega við og látið úrvalið koma ykkur skemmtilega á óvart.

No comments:

Post a Comment