Sunday, May 30, 2010

Stútfullt tilboðshorn!

Það er alveg þess virði að kíkja á TILBOÐSHORNIÐ okkar. Þar er full af flottum vörum á góðum afslætti; pappír, brads, límmiðar, límmiðastafir og Spritz glimmersprey á 15-25% afslætti. 

Spörum og skröppum!

No comments:

Post a Comment