Monday, May 10, 2010

Allar hillur fullar!

Já það er sko ekki skortur á úrvalinu í skrappinu í Kópavoginum - allar hillur stútfullar af fallegu skrapp-nammi! ;o)

Netveslunin sem aldrei sefur og svo er líka alltaf opið á þriðjudögum kl: 19:30 - 21:30

No comments:

Post a Comment