Saturday, May 15, 2010

Blóm, blóm og aftur blóm

 Kærleiksblómin spretta í Kópavoginum sem aldrei fyrr. Erum að setja inn pappírsblóm af mörgum gerðum og í öllum regnbogans litum. Mælum með að allir eigi a.m.k. eina gerð af Skrapp og gaman blómunum, þau eru svo góð fyrir sálina, fölna aldrei og hengja ekki haus og kalla fram allt það besta í föndurdósum til sjávar og sveita. Ást í poka sem ekki má loka.

No comments:

Post a Comment