Tuesday, May 4, 2010

Girls Paperie

Allt á fullu hjá Skrapp og gaman.is (en það eru svo sem engar fréttir!!) Vorum að taka upp sjóðheitar vörur frá Girls Paperie sem eru sköpunarverk Margie Romney-Aslett og slógu heldur betur í gegn á síðasta CHA. Þessar línur heita Paper Girl og On Holiday og eru í mjúkum Shabby Vintage stíl. Við erum í skýjunum yfir að geta boðið ykkur upp á þessar flottu vörur.


No comments:

Post a Comment