Tuesday, June 1, 2010

Þriðjudagar eru skrapp-dagar ;o)

Minnum á opnunartímann okkar, alla þriðjudaga kl. 19.30-21.30 

Glæsilegt úrval af öllu því sem er mest spennandi í skrappheiminum í dag. Fáránlega góð tilboð í Tilboðshorninu okkar og að sjálfsögðu er allt sem við bjóðum uppá sýnilegt á netversluninni, versluninni sem aldrei sefur. 

Verið velkomin í skrappskúrinn þar sem fegurðin er ólýsanleg.

No comments:

Post a Comment