Tuesday, May 25, 2010

A.T.H!

Í tilefni þess að Hera Björk stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision í kvöld ætlum við að hafa lokað í skrappskúrnum hjá Skrapp og gaman. 
Í staðinn ætlum við að hafa opið annað kvöld, miðvikudaginn 26. maí kl. 19.30-21.30 Vonum að þetta valdi ekki óþægindum fyrir neinn en endilega hafið samband ef svo er og við leysum málið. 

Áfram Hera Björk!!!!!!

No comments:

Post a Comment