Tuesday, May 18, 2010

Alltaf eitthvað nýtt!

Eins og það væri nú ekki nóg að fylla allt af fegurstu pappírsblómum sem um getur þá fannst okkur tilvalið að auka á fegurðina með "smá" pappír og aukahlutum frá Basic Grey! Cappella brúðkaupslínan og Max & Whiskars krakka/dýralínan eru komnar í hús.

Það er bara gleði í skrappskúrnum og netverslunin sem aldrei sefur algjörlega að gera sig, verslum á náttbuxunum og njótum lífsins!

No comments:

Post a Comment