Friday, May 28, 2010

Nýjar síður frá DT-skutlunum

Sandra gerði þessar yndislega fallegu síður úr nýju Cappella línunni frá Basic Grey.~  *  ~
Þorbjörg gerði þessa skemmtilegu síðu um litla gaurinn sinn og notaði Max & Whiskers frá Basic Grey.

No comments:

Post a Comment