Saturday, September 12, 2009

~ * ~ OPIÐ ~ * ~

Kæru skrapparar, kortagerðaskutlur, föndurdollur, vinir og vandamenn nú er stundin runnin upp: Netverslunin Skrapp og gaman.is hefur formlega hafið starfsemi sína. Verið velkomin að "ganga í bæinn" og njóta þess að skoða dýrðina; pappírinn, Skrapp og gaman blómin, glimmer mál...ninguna og allt hitt, búðin er hreinlega að springa af nýju og flottu dóti.

Hlakka til að veita ykkur góða þjónustu og vonast til að "sjá" ykkur sem flest.Nokkur sýnishorn af nýju nammi í netbúðinni! ;o)

No comments:

Post a Comment