Sunday, January 24, 2010

Rigning, rok og afsláttur! ;o)

Af því veðrið er svona leiðinlegt ætlum við hjá Skrapp og gaman að vera ofurskemmtileg og bjóða collection pakkana í nýju línunum frá Basic Grey, Origins og Sugar Rush, á 20% afslætti. Collection pakkning inniheldur heildarlínuna (18 pappírar), límmiðaörk með helling af flottum límmiðum sem bjóða upp á óteljandi möguleika og stóra örk af límmiðastöfum. Er ekki rigningin bara strax orðin bærilegri?

No comments:

Post a Comment