Friday, January 22, 2010

Skrapp-rok í verslun!

Þá er skollið á algjört skrapp-fárviðri nákvæmlega eins og spáin hljóðaði uppá! Inná lager Skrapp og gaman feyktust nýjustu línurnar frá Basic Grey; Origins og Sugar Rush með fjölda fylgihluta, mini blokkir í kortin og albúmin, límpúðar og svo hinir stormandi vinsælu kantmunsturgatarar frá Martha Stewart, Doily Lace og Zig Zag. Nú er sko sniðugt að þurfa ekki að fara út til að versla!

No comments:

Post a Comment