Friday, January 22, 2010

Ný DT-skutla!

Takið vel á móti Söndru nýrri DT-skutlu hjá Skrapp og gaman.is


Sandra er hæfileikaríkur skrappari, kortagerða-skutla og alger snilldar föndrari í flestu sem henni dettur í hug að föndra úr.

Við hlökkum til að vinna með henni og sjá hvað hún töfrar fram úr skrapp-stöffinu! ;o)
Endilega kíkið á bloggið hennar Söndru til að sjá hvað hún er að bralla.

Velkomin í hópinn
~ * ~
Anna Sigga, Þorbjörg og eigendur Skrapp og gaman.is

No comments:

Post a Comment