Thursday, January 28, 2010

Blómagreinagerð ~ Sandra

Sandra DT-skutla er alger snilli í blómagreinagerð og hér er flott kennslumyndand þar sem hún sýnir hvernig greinin er búin til.Vörur úr Skrapp og gaman sem Sandra notar í greinina: Skrapp og gaman mini rósir og Martha Stewart Roas Leaf punch

6 comments:

 1. Glæsilegt :) gaman að sjá svona á íslensku

  ReplyDelete
 2. Þetta er endalaust krúttlegt hjá þér skvís :)

  Hlakka til að sjá fleiri myndbönd!

  Kv. Gógó

  ReplyDelete
 3. Frábær frumraun Sandra !!!!

  ReplyDelete