Monday, January 11, 2010

Pink Paislee Cupid línan og fleira

Vorum að fá sendingu af Cupid línunni frá Pink Paislee, yndislega rómantísk lína í anda Valentínusardagsins en hentar líka mjög vel t.d. í barnaalbúm. Mildir og fallegir litir sem passa vel við myndir af því sem okkur finnst dýrmætast í lífinu. Distress Stickles í glæru og hvítu passar líka svona glimrandi vel við Cupid! Kíkið við á síðunni og sjáið til hvort þið verðið ekki jafn ástfangin af þessari fegurð og við!

No comments:

Post a Comment