Tuesday, June 22, 2010

Vikutilboð 22. - 28. júní

Þá er kominn þriðjudagur og nýtt og skemmtilegt vikutilboð lítur dagsins ljós! Enginn verður orðlaus þessa vikuna því nú eru stafadagar hjá Skrapp og gaman. 5-25% afsláttur af öllum stöfum, límmiðastöfum, chipboard-stöfum og Thickers stöfum.
 
 
Skrappkveðjur,

No comments:

Post a Comment