Tuesday, June 8, 2010

Þriðjudagar eru skrapp-dagar!

Gaman gaman það er kominnn þriðjudagur aftur og það þýðir bara eitt: Það er opið í fallegasta bílskúr landsins og þó víðar væri leitað. 
Vikutilboð þessarar viku er 10% afsláttur af 12x12 þriggja hringja albúmum frá Basic Grey og We R Memory Keepers (tilboðið gildir fram á næsta þriðjudag, þá tekur eitthvað annað skemmtilegt tilboð við). 
Grípið gæsina á meðan hún gefst!

No comments:

Post a Comment