Thursday, March 18, 2010

Nýtt og spennandi

Það er allt að verða vitlaust þessa dagana, nýtt og spennandi dót í hverju horni skrappskúrsins í Kópavogi.
Nýjar pappírslínur og stafir frá Cosmo Cricket og My Little Shoebox, nýjustu litirnir í Distress blekinu frá Tim Holtz, brads frá American Crafts, skraut frá Jenni Bowlin og fleira og fleira! ;o)

No comments:

Post a Comment