Monday, March 8, 2010

Nú er sko gaman hjá Skrapp og gaman!

Erum að taka upp þvílíkt úrval af fegurð í formi pappírs, bleks, borða, Martha Stewart gatara, glimmerúða og skrauts af ýmsu tag þar sem perlur og semelíusteinar leika stórt hlutverk. Fylgist vel með því þetta kemur smátt og smátt inn á netbúðina sem aldrei sefur.No comments:

Post a Comment