Tuesday, March 30, 2010

Þriðjudagar í Kópavogi eru bara skemmtilegir.

Alltaf opið hjá Skrapp og gaman á þriðjudagskvöldum kl. 19.30-21.30. Fullar hillur af nýju og spennandi skrappdóti, nýjasta Basic Grey, Cosmo Cricket, My Little Shoebox, Coredinations cardstock með bling áferðinni, Jenni Bowlin cardstock frá Coredinations og fallega Secret Garden línan frá 3ndypapir. Alveg rugl flott dót!!!! Sniðugt að ná sé í smá páskanammi í Kópavoginn!


1 comment: