Sunday, August 9, 2009

Skrapp-nammi!

Hérna eru nokkrar myndir af flottum vörum sem verða í boði í netversluninni hjá Skrapp og gaman.is þegar hún opnar seinna í águst! ;o)Og fleiri nammi-myndir munu detta inn hérna á blogginu þar til netverslunin opnar! Fylgist með! ;o)

1 comment:

  1. Váááá hvað ég hlakka til að þið opnið!!

    Kv, Huldabeib

    ReplyDelete