Friday, August 28, 2009

Allt á fullu ...

... við að vinna í búðinni og það er alveg ótrúlega stutt í að netverslunin fari á skrið!!! ;o)

Er því ekki við hæfi að sýna nokkar síður frá DT skutlunum!
Skrapp og gaman.is blóm, BG Junebug pappír, Sassafras brads og Shimmerz glimmermálning.

Skrapp og gaman.is blóm, Pink Paislee Enchanting pappír, Pink Paislee límmiðar og límstafir og Jenni Bowlin bling-tala.

No comments:

Post a Comment