Monday, August 10, 2009

Skrapp nammi - 2. kafli!

Það er sko allt í blóma hjá Skrapp og gaman.is og hér koma nokkar myndir af blómunum sem eru framleidd sérstaklega fyrir verslunina!!

ATH að þetta er einungis brot af því sem mun verða til í netversuninni! ;o)

5 comments:

 1. vá vá vá!!!
  jeminn hvað ég verð að eignast þessi :)

  ReplyDelete
 2. jæts get ekki beðið eftir að þið opnið :)

  ReplyDelete
 3. nammi namm, mig langar í svona bright color blóm :)

  ReplyDelete
 4. Mmmm mig langar í svona.... hvenær opnar búðin svo?? :)
  Huldabeib.

  ReplyDelete
 5. Búðin opnar í þessum mánuði. Nákvæm dagsetning ekki komin, þetta tekur allt sinn tíma, ótal hlutir sem þarf að græja og gera. Einhver sagði að góðir hlutir gerðust hægt og ég trúi því bara(",)

  ReplyDelete