Friday, August 7, 2009

Skrapp & gaman.is bloggar líka! ;o)

Netverslunin Skrapp og gaman.is er ný íslensk netverslun sem verður með allt fyrir scrapbooking og kortagerð. Nýjar og spennandi vörur eru að streyma til landsins og verður því gaman geta boðið upp á margar vörur sem hafa ekki fengist hér á landi áður!

Um leið og verslunin opnar verður það tilkynnt hér og á Facebook.

Fylgist með á blogginu til að sjá sýnishorn af því sem er væntanlegt! ;o)

3 comments:

  1. ohh hvað ég hlakka til :)
    vona að þið verðið með nýja CHA frá BG ;)
    verðið þið með Prima vörur?

    ReplyDelete
  2. Vei :) :) ég er svooo rosalega spennt að sjá hvernig þetta verður. gangi þér vel með þetta allt saman.

    ReplyDelete