Thursday, September 23, 2010

Glimmer og flottheit!

Loksins er My Mind's Eye pappírinn og aukahlutirnir til á Íslandi og að sjálfsögðu er þetta allt að finna hjá Skrapp og gaman ásamt öðrum vörum fyrir scapbooking og kortagerð í hundraðatali. Munið að netverslunin sem aldrei sefur tekur vel á móti ykkur allan sólarhringinn.

Síður eftir þær Önnu Siggu og Þorbjörgu þar sem þær nota My Minds Eye pappír og aukahluti, Tattered Angels Glimmer mist og Tattered Angels Glimmer Glam.

Vekjum athygli á nýjum flokk í netversluninni sem aldrei sefur. Í flokknum "Nýtt og spennandi" eru allar nýjustu vörurnar okkar og þessi flokkur endurnýjast reglulega þar sem það streyma stöðugt inn heitustu skrappvörur sem finnast í þessu sólkerfi. 

Njótið vel :)

 

No comments:

Post a Comment