Wednesday, September 8, 2010

Glimmer og fleira!!!

Vorum að taka upp fullt af glitrandi fallegum vörum frá Tattered Angels. Glimmer Glam er málning í frábærum litum með glimmeri fyrir allan aurinn og rúmlega það. 

Glimmer Mist Chalkboard er glimmerúði sem er meira þekjandi en orginal Glimmer Mistið en með fallegum gljáa samt sem áður. Tveir nýir litir í orginal Glimmer Mist bættust við, Olive Vine og Raven

Það er allt betra með vænum skammti af glimmer!

No comments:

Post a Comment