Sunday, October 10, 2010

Núna þegar haustið skartar sínum fallegu litum og allir skrapparar sem vettlingi geta valdið eru búnir að smella óteljandi myndum af fjölskyldunni í litadýrðinni er tilvalið að skella sér á Pyrus, nýja haustlitapappírinn frá Basic Grey. Fallegir aukahlutir einnig fáanlegir; brads, filtlímmiðar, tölur og fleira og fleira. Sláið inn Pyrus í leitargluggann og dýrðin kemur í ljós!

Skrappkveðjur :D

No comments:

Post a Comment