Tuesday, April 13, 2010

Þriðjudagskvöld eru skrappkvöld í Kóp

Jæja þá er kominn þriðjudagur eina ferðina enn, ótrúlegt hvað vikan líður hratt, en það er svona þegar maður er umkringdur af fallegu skrappdóti. Endilega kíkið í skúrinn í kvöld, opið kl. 19.30-21.30 og allt morandi í nýju fíneríi t.d. Dear Lizzy línan frá American Crafts og smá af nýja Webster pappírnum. Basic Grey glóðvolgur með nýju Kioshi og Green at Heart línurnar. Fengum líka splunkunýja Thickers stafi og fleiri aukahluti. Brads og flottu Skrapp og gaman blómin auðvitað í miklu úrvali.

 Sjáumst ;o)

No comments:

Post a Comment