Wednesday, February 10, 2010

Tattered Angels

Vorum að taka upp sendingu af stenslum, stimplum, albúmum og kittum frá Tattered Angels. Vörur sem gefa óteljandi möguleika, bara láta hugmyndaflugið ráða ferðinni

Hérna eru tvær síður þar sem notast er við Tattered Angels stenslana eftir þær Söndru og Önnu Siggu.
No comments:

Post a Comment