Tuesday, February 16, 2010

Shimmerz Pearlz og fleira

Ný sending af Spritz glimmerúða, fallegi bleiki liturinn í Shimmerz málningunni sem rýkur alltaf út eins og heitar lummur og svo nýjasta afurðin frá sama framleiðanda: PEARLZ sem er yndislega falleg málning með perlugljáa í fallegum pastel litum hannað í samvinnu við Teresa Collins.

No comments:

Post a Comment