Tuesday, July 6, 2010

Vikutilboð 6.-13. júlí

Vikutilboð 6.-13. júlí er 10% afsláttur af öllum rubon (nuddmyndum). Rubon eru ómissandi í alla kortagerð og skrappsíður og auðvitað bara allt föndur. Þú bara nuddar myndinni á með þar til gerðu áhaldi t.d. íspinnapriki og skrautið er komið á sinn stað. Kíkið á ótrúlegt úrval sem er í boði hjá Skrapp og gaman.is, það gerist ekki betra á klakanum! 

Já ef þetta er ekki upplagt tækifæri til að næla sér í gæða vöru á góðu verði!!!!!! 

No comments:

Post a Comment