Tuesday, July 13, 2010

Vikutilboð 13.-20. júlí

Vikutilboð 13.-20. júlí er 5-25% afsláttur af öllum brads (splittum). Brads eru algjörlega ómissandi í skrapp og  kortagerð. Flott að nota sem miðju í blómum, í staðinn fyrir punkta yfir stafi og auðvitað bara sem hvert annað skraut. 


Maður á aldrei nóg af brads og alveg tilvalið að næla sér í nokkra á ruglverði á ...þriðjudagstilboðinu!

No comments:

Post a Comment