Wednesday, December 1, 2010

Jóladagatal Skrapp og gaman.is á Facebook

Í desember ætlum við að hafa jóladagatal Skrapp og gaman.is og birtum alltaf eitt nýtt kort eða eða eitthvað fallegt og jólalegt handverk úr pappír og öðru fíneríi frá Skrapp og gaman.is á hverjum degi fram til jóla. Vonandi að það veiti ykkur innblástur við jólaföndrið ~ endilega fylgist með á Facebook síðunni okkar á hverjum degi til jóla. :D

1. desember - jólakort efti Þorbjörgu

Bazzill cardstock - rauður / Basic Grey Jovial collection / blúndur, borðar og tölur úr einkasafni.


No comments:

Post a Comment